Hvað fékkst oddvitanefndin við?

Oddvitanefndin, eða stjórnarnefndin, nú eða Laugarásnefndin var stjórnin sem hélt utan um málefni Laugaráss í umboði hreppanna sem keyptu jörðina Laugarás árið 1922. Nú hef ég opnað að nokkurskonar yfirlit yfisr störf nefndarinnar, en um einstaka þætti er fjallað með ítarlegri hætti í sérstökum köflum á þessum vef.

Yfirlitið er að finna HÉR.

Vonandi er hér að finna myndir af öllum oddvitunum, en ef einhver hefur gleymst fæ ég að vita af því.