Byggðin

 

Það er engin byggð nema þar komi fólk við sögu. Hér er fjallað um fólkið, byggingarnar, og það sem til þurfti til að skapa nútímalegt samfélag á hverjum tíma.  Miðað við flest þéttbýli á landinu á Laugarás stutta og snarpa sögu, sem má segja að verði til í kringum tvennt: heitt vatn og brú.

Laugaráshátíð-20.jpg

ÍBÚARNIR

Fólkið sem búið hefur í Laugarási og húsin sem það byggði og bjó í.

gamlar-Hveratún63.jpg

FRUMBYGGJARNIR

Viðtöl við og frásagnir fólks og af fólki, sem átti þátt í uppbyggingu þorpsins.

laugarasmai18hdr.jpg

INNVIÐIRNIR

Hitaveitan, Vatnsveitufélagið, Hagsmunafélagið og ýmislegt fleira.

Uppf. 09/2018